Þessi kostur er tilvalinn fyrir þá sem ætla sér að ganga Fimmvörðuháls og gista í Húsadal. Við sækjum þig að þjónustuhúsinu við Bása og skutlum þér yfir í Húsadal.