Hér getur þú bókað gistingu með uppábúnum rúmum í Fjallatrukkunum og máltíðir á veitingastaðnum okkar við Álftavatn á gönguleiðinni um Laugaveg. Léttu pokann og hafðu það gott við Álftavatn.