Álftavatn Veitingar

Hér getur þú bókað máltíðir á veitingastaðnum okkar við Álftavatn, á gönguleiðinni um Laugaveg. Léttu pokann og hafðu það gott við Álftavatn.

  • Opnunartímabil 2024: 28. júní - 4. september*
  • Opnunartími: Alla daga vikunnar 11:30 - 23:00 (Matur afgreiddur til kl 22)

*Vinsamlega athugið að veður og aðstæður á Laugaveginum geta haft áhrif á opnunartíma. Upplýsingar um lokanir eða breytta opnunartíma verðar birtar á samfélagsmiðlum okkar.

Matseðill og þjónusta

  • Hádegisverður | Súpa dagsins, salat og brauð 11:30-17:00
  • Kvöldverður | Réttur dagsins - Chili con carne, hrísgrjón og grænmeti - Grænmetisréttur fáanlegur 18:00-22:00
  • Nestispakkar til að taka með - Samloka, súkkulaðistykki, ávöxtur, ávaxtasafi 11:30-22:00
  • Kaffi og te
  • Bjór, léttvín, ofl.
  • Snakk og millimál - flögur, súkkulaðistykki, bollakökur ofl.

Bókaðu máltíðir við Álftavatn hér

Volcano Huts Álftavatn Staðsetning
>