Leigðu jeppa til að komast yfir árnar í Þórsmörk

Leigðu Land Rover Defender og þú kemst leiðar þinnar í Þórsmörk og um hálendið. Bílarnir okkar eru útbúnir með snorkel til að komast yfir árnar. Hægt er að leigja bíla á 31" eða 38" dekkjum sem komast hvert á land sem er. Leigðu bílinn og við aðstoðum þig við að komast leiðar þinnar.