Bóka gistingu í Þórsmörk
Hér getur þú bókað gistingu í Húsadal Þórsmörk.
- Veldu dagsetningu komu (innskráning) og brottfarardags (útskráning) í bókunarvélinni hér að neðan.
- Veldu fjölda gesta og þá birtast gistimöguleikar sem eru lausir - ath lið 4 til að bóka fyrir fleiri en 2 gesti
- Síðan velur þú "Bóka" við gistirýmið sem þú kýst og fyllir út upplýsingar í næsta skrefi
- ATH: Ef þú vilt bóka fleiri en eitt herbergi veldu þá "Bóka marga flokka"
- Síðan velur þú "Magn" við gistirýmin sem þú vilt og ýtir á "Bóka" hnappinn neðst á síðunni