Gefðu einstaka upplifun með gjafabréfi í gistingu og veitingar í Húsadal Þórsmörk.
Taktu þátt í stærsta gönguviðburði ársins í Þórsmörk og styrktu með því gott málefni. Skráningargjöld renna beint til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini. Gakktu með okkur og leggðu þitt af mörkum.
Taktu rútuna í Þórsmörk og eyddu deginum í að ganga eftir vel merktum gönguleiðum með stórfenglegt útsýni til allra átta. Við bíðum svo eftir þér í Húsadal með hressingu fyrir líkama og sál.
Veldu gistimöguleika sem hentar þér og þínum. Lúxus Glamping tjöld, smáhýsi, tveggja manna herbergi, fjallaskálagisting og tjaldstæði.
Hér getur þú bókað rútumiða í Þórsmörk, Landmannalaugar að Skógum.
Leggðu bílnum á Skógum og gakktu yfir Fimmvörðuháls. Síðan tekur þú rútuna aftur frá Básum eða Húsadal í Þórsmörk að Skógum og sækir bílinn.
Hér getur þú leigt Land Rover Defender til að ferðast um allt hálendi Íslands. Bílarnir eru útbúnir með snorkel og hægt er að fá þá með allt að 38" breytingum og ýmsum aukahlutum. Tilvalið í veiði og hverslags útivist.
Hér finnur þú viðburðadagatal okkar og upplýsingar um það hvernig þú getur haldið eftirminnilegan viðburð fyrir hópinn þinn í Þórsmörk.