Leigðu sérútbúinn Land Rover Defender til að komast leiðar þinnar um hálendið

Í samstarfi við Bílaleiguna ÍSAK bjóðum við leigu á sérútbúnum Land Rover Defender jeppum sem gera þér kleift að komast leiðar þinnar um allt hálendið. Frábær kostur í veiðina, fjölskylduferð inn á Fjallabak nú eða til komast "frá Mývatni til Kópaskers". Hægt er að fá leigðan ýmsan aukabúnað svosem topptjöld til að gista í og gps tæki með öllum helstu leiðum á hálendinu. Veldu dagsetningar í bókunarvélinni hér að neðan og skoðaðu möguleikana eða hafðu samband og við aðstoðum þig við að velja rétta bílinn.

Flotinn

Við eigum flota af breyttum Land Rover Defender bílum og öðrum fjallatrukkum sem henta vel fyrir hvers konar hálendisferðir. Skoðaðu úrvalið og veldu bíl sem hentar þér og þínum þörfum.

Skoða flotann
Ferðir og viðburðir

Volcano Trails bjóða uppá ferðir á sérútbúnum jeppum fyrir hópa, fjölskyldur og einstaklinga um hálendi Íslands. Skoðaðu möguleikana og komdu með.

Skoða úrvalið