ÍSAK 4x4 bílaleiga

ÍSAK 4x4 bílaleiga

Leigðu sérútbúinn Land Rover Defender til að komast leiðar þinnar um hálendið

Í samstarfi við Bílaleiguna ÍSAK bjóðum við leigu á sérútbúnum Land Rover Defender jeppum sem gera þér kleift að komast leiðar þinnar um allt hálendið. Frábær kostur í veiðina, fjölskylduferð inn á Fjallabak nú eða til komast "frá Mývatni til Kópaskers". Hægt er að fá leigðan ýmsan aukabúnað svosem topptjöld til að gista í og gps tæki með öllum helstu leiðum á hálendinu. Veldu dagsetningar í bókunarvélinni hér að neðan og skoðaðu möguleikana eða hafðu samband og við aðstoðum þig við að velja rétta bílinn.