Gjafabréf

Gjafabréf

Gjafabréf með upplifun í Þórsmörk

Hér getur þú keypt gjafabréf með upplifun í Þórsmörk fyrir öll tilefni. Þú bókar og við sendum þér gjafabréfið um hæl. Hvert gjafabréf gildir fyrir gistingu í glamping tjaldi fyrir tvo.

  1. ATH þú þarft ekki að velja dagsetningu heldur aðeins fjölda nátta sem þú vilt gefa
  2. Síðan smellir þú á gula hnappinn "Bóka eða Book" og fyllir inn greiðsluupplýsingar
  3. Við sendum þér svo gjafabréfið um hæl með tölvupósti sem hægt er að prenta út
  4. Handhafi hefur svo samband við okkur og bókar gistingu þegar honum hentar
  5. Hvert gjafabréf gildir í 4 ár frá útgáfu