Rútumiðar frá Þórsmörk að Skógum fyrir þá sem ætla að ganga Fimmvörðuháls

Hér getur þú bókað rútumiða frá Þórsmörk að Skógum. Leggðu bílnum á Skógum og taktu rútuna beint úr Þórsmörk aftur á Skóga eftir gönguna yfir Fimmvörðuhálsinn.

Áætlunarferðir milli Þórsmerkur og Skóga

Maí-Oktober
Til að bóka trússþjónustu - veljið "Bags transfer" í felliglugganum
Áætlun HÉR
Leiðbeiningar fyrir bókanir HÉR
Trússþjónusta frá Hvolsvelli í Þórsmörk
Plus icon to open answer to question
Trúss á farangri

Fyrir farþega sem ætla í gönguferð sem endar í Þórsmörk er boðið upp á tösku sendingar í Húsadal, Langadal eða Bása. Bílstjórinn sem fer í Þórsmörk tekur við pakkanum þínum á Hvolsvelli og kemur honum á áfangastað.

Plus icon to open answer to question
Merkingar á tösku
 • Allar töskur þurfa að vera skilmerkilega merktar með merkingum sem eru í A4 stærð á töskur eða sambærilegt.
 • Gott er að merkja með tveimur mismunandi merkingum ef að önnur dettur af.
Plus icon to open answer to question
Verum tímanlega!
 • Allar töskur þurfa að vera komnar fyrir kl 08:45, í húsnæði Southcoast Adventure. Ormsvelli 23, Hvolsvelli.
 • Það er á ábyrgð eiganda töskunnar að koma töskunni á réttum tíma, á réttan stað og með réttum merkingum. Ef það er ekki gert ábyrgjumst við ekki að koma töskunni á áfanga stað.
Plus icon to open answer to question
Staðsetningar

Í bókunarvél er hægt að velja hvert skal keyra töskunum.

 • Húsadalur: Töskunum er skutlað í móttökuna inní Húsadal eða inní kalda eldhúsið.
 • Langidalur: Töskunum er skutlað fyrir utan salernishúsið, þar sem smá pallur sem snýr að bílastæðum og með skyggni.
 • Básar: Töskunum er skutlað í afgreiðslu skálavarðar.
Plus icon to open answer to question
Verð

Rukkað er eftir fjölda taska sem á við.
Dæmi: 5 manns eiga tvær töskur, þá er rukkað 1.500 kr. x 2.

HOW TO BOOK THE HIGHLAND BUS - From Þórsmörk to Skógar

 1. Select the date
 2. Under "Choose your ticket type", select "single trip with Skógar"
 3. Select the Departure 3 Bus 3 The full schedule is found here.
 4. Select the number of persons, and fill out your personal information.
 5. Click on "Make reservation"
 6. Click on "proceed to checkout" to pay for the tickets.
Fimmvörðuháls staðsetningar
>