Ferðir og tilboð

Komdu með í Mörkina

Við bjóðum upp á gistingu og veitingar ásamt ýmiskonar afþreyingu fyrir ferðalanga í Húsadal Þórsmörk

Húsadalur Þórsmörk

Í Húsadal í Þórsmörk finnur þú alla þjónstu sem þörf er á við útivist og ferðalög í stórfenglegri náttúru Þórsmerkur. Dveldu í notalegum lúxustjöldum, smáhýsum, herbergjum, fjallaskálum eða á tjaldstæðum. Ljúffengar krásir, svalandi drykkir og gufubaðið bíða þín eftir langan dag á fjöllum. Hafðu það gott í Húsadal.

Lesa meira
Leigðu fjallajeppa

Í samstarfi við Jeppaleiguna ÍSAK bjóðum við viðskiptavinum okkar sérkjör á leigu sérútbúinna Land Rover Defender jeppa. Jeppaferðir, jeppanámskeið og ferðir í boði. Skoðaðu úrval ferða og námskeiða eða bókaðu bíl í veiðina eða útileguna.

Lesa meira

Vertu með á Instagram

Fylgstu með öllu því sem gerist, finndu innblástur og taktu þátt með því að birta þínar eigin myndir.

#volcanotrails
Húsadalur Þórsmörk
>

Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu fréttir af fjöllum