Hér er hægt að bóka rútumiða milli Reykjavíkur og Skóga við Skógafoss. Þessi kostur er kjörinn fyrir þá sem ætla að ganga yfir Fimmvörðuháls og ætla að byrja eða enda gönguna á Skógum.
ATHUGIÐ: Ef þú vilt bóka rútmiða frá Þórsmörk yfir á Skóga til að sækja bíl eftir að hafa gengið frá Skógum í Þórsmörk máttu smella hér.