Fimmvörðuhálshlaupið 5VH Trail Run

Laugardaginn 10. ágúst 2024 verður Fimmvörðuhálshlaupið haldið í fjórða sinn. Hlaupið verður frá Skógum sem leið liggur yfir Fimmvörðuháls að endamarki í Húsadal í Þórsmörk.

Nánari upplýsingar um hlaupið, skráningu og fyrirkomulag viðburðarins er að finna á heimasíðu hlaupsins

Gistingu í Húsadal í tengslum við viðurðinn er hægt að bóka hér á þessari síðu.

Rútumiða í og úr Þórsmörk er hægt að bóka hér á þessari síðu.

Hér Bóka getur þú bókað rútumiða frá Þórsmörk að Skógum.

Rútan fer kl 10:30 eða kl 19:30 frá Húsadal þann 12.ágúst