Að komast hingað er hluti af upplifuninni

Hér getur þú bókað ferðir í og úr Þórsmörk. Í sumar verða tvær áætlanir í boði en hér getur þú valið og bókað eftir því sem hentar þér best hvað varðar tíma, verð og áfangastaði. Skoðaðu mögleikana og legðu land undir fót.

Hafðu samband við okkur ef þú finnur ekki það sem þú leitar að eða ef þig vantar aðstoð við að bóka. Besta verðið færðu með því að bóka hér á netinu.

Valmöguleika 1 frá Hvolsvelli eða Brú Base

Valmöguleika 2 frá Reykjavík, Selfoss, Hella eða Hvolsvelli

1. Rútuferðir í Þórsmörk frá Hvolsvelli og Brú Base við Hamragarða

**Fer á milli maí-október**
Áætlun HÉR

2. Rútuferðir í Þórsmörk frá BSÍ í Reykjavík

**Fer á milli júní -september**
Verð frá 6.499 á mann
Áætlun HÉR
Loading...
Rútuferðir í Þórsmörk eru framkvæmdar af öðrum fyrirtækjum en Volcano Trails og þeirra skilmálar gilda.
Brú Base in Hamragarðar
>

HOW TO BOOK THE HIGHLAND BUS - OPTION 1 - From Hvolsvöllur, or Brú Base

  1. Select the date
  2. Under "Choose your ticket type", select "round trip"
  3. Select the Bus depending on the departure of your choice. The full schedule is found here.
  4. Select the number of persons, and fill out your personal information.
  5. Click on "Make reservation"
  6. Click on "Continue shopping"
  7. Under resource, select "summer schedule"
  8. Select the return date. Select the return place (the initial departure might still show as selected, it can be changed. This is just a glitch in the system).
  9. Click on "Make reservation"
  10. Click on "proceed to checkout" to pay for the tickets.