Varðeldur og brekkusöngur

Varðeldur og brekkusöngur

Varðeldur og brekkusöngur í Húsadal Þórsmörk í allt sumar

Alla laugardaga í sumar verður varðeldur í Húsadal Þórsmörk. Gítar er hægt að fá á staðnum en það jafnast ekkert á við það að sitja við eldinn og taka lagið í góðum félagsskap.

Hægt er að panta varðeld og brekkusöng fyrir hópa allan ársins hring. Varðeldur er kveiktur kl 20:30 og bálið logar í um 2 klukkustundir.