Ferðir um hálendi Íslands í 25 ár

Volcano Trails er ferðaþjónustufyrirtæki sem býður upp á gistingu og veitingar í Húsadal Þórmörk og skipulagðar ferðir um ýmsar fáfarnar leiðir, króka og kima á hálendi Íslands.

Volcano Trails

25 ár á hálendi Íslands

Fyrirtækið okkar fagnar 25 ára starfsafmæli árið 2022. Það sem byrjaði sem aukavinna með skóla hjá stofnendum fyrirtækisins árið 1997 er nú orðið að fyrirferðamiklum rekstri sem teygir sig um land allt og veitir tugum starfsmanna atvinnu.

Volcano Trails er ferðaþjónustufyrirtæki sem býður upp á gistingu og veitingar í Húsadal Þórmörk og skipulagðar ferðir um ýmsar fáfarnar leiðir, króka og kima á hálendi Íslands.

Félagið hefur ferðaskrifstofuleyfi frá Ferðamálastofu og rekur gisti og veitingaþjónustu í Húsadal Þórsmörk. Félagið á einnig og rekur bílaleiguna ÍSAK sem leigir út flota af sérútbúnum ökutækjum til fjallaferða.

Það er okkur sönn ánægja að kynna landið fyrir viðskiptavinum okkar en markmið okkar er að veita fólki ógleymanlega upplifun og gera fólki kleift að ganga, hlaupa eða aka ýmsar af fallegustu ferðaleiðum landsins á auðveldan og öruggan máta.

Bjarni Freyr

Framkvæmdastjóri & meðeigandi

Tripadvisor Certificate of Excellence

Viðskiptavinir okkar gefa okkur góða einkunn

Hér er hægt að skoða umsögn viðskiptavina TripAdvisor

Ferðaskrifstofuleyfi

Við skipuleggjum ferðir og viðburði

Skoða upplýsingar um ferðaskrifstofuleyfi Ferðamálastofa

Samtök Ferðaþjónustunnar

Við erum aðili að Samtökum Ferðaþjónustunnar

Skoða vef Samtaka ferðaþjónustunnar SAF

Markaðsstofa Suðurlands

Við erum virkir þátttakendur í markaðsstarfi ferðaþjónustufyrirtækja á Suðurlandi

Skoða vef Markaðsstofu Suðurlands hér.

Póst- og heimilisfang

  • Email: [email protected]
  • Stjörnunótt ehf / Volcano Trails
    Desjamýri 8
    IS-270 Mosfellsbær
    Iceland
  • Sími : 419 4000
  • Kennitala: 601211-0680
  • VSK nr. 109863

Fygldu okkur á Instagram

Fylgstu með öllu því sem gerist, finndu innblástur og taktu þátt með því að birta þínar eigin myndir.

#volcanotrails