Bóka rútumiða í Þórsmörk

Hér getur þú bókað rútumiða í tengslum við Göngum saman Þórsgötuna 2025.

Þú getur bókað miða með rútunni frá Hvolsvelli á föstudag og laugardag og aftur tilbaka á Hvolsvöll á laugardag og sunnudag.

Á laugardag er í boði rútuferð frá Reykjavík og tilbaka um kvöldið. Ekki er boðið upp á rútuferðir til og frá Reykjavík á föstudag eða sunnudag.

Ferðir yfir Krossá verða í boði alla dagana.

Hvolsvöllur - Krossá - Þórsmörk

Reykjavík - Þórsmörk 31. maí