Hlaup- og gönguviðburðir

Hlaup- og gönguviðburðir

Nokkur hlaup og gönguviðburðir fara fram á hverju ári í eða við Þórsmörk. Stærsta hlaupið er vafalítið Laugavegshlaupið sem fer fram í júlí en Þórsgata Volcano Trail Run er einnig orðið vinsælt hlaup og einn af okkar stærstu viðburðum ár hvert. Fyrir þá sem vilja heldur ganga en hlaupa er tilvalið að taka þátt í GÖNGUM SAMAN Í ÞÓRSMÖRK og styrkja með því gott málefni.

Göngu og hlaupaviðburðir í Þórsmörk

Þórsgata Volcano Trail Run

Gallery

View gallery